Fylgd útfararþjónusta


Að missa náinn ástvin eða ættingja er erfið lífsreynsla. Spurningar sem varða útför eru margar. Þá er gott að geta leitað til aðila sem hafa þekkingu og reynslu á þeim þáttum.

Útfararþjónustan Fylgd var stofnuð 1995. 
Fylgd þjónustar Suðurland og höfuðborgarsvæðið. 

Við hjá Fylgd höfum að markmiði að veita trausta og persónulega þjónustu.

Gísli Gunnar Guðmundsson
útfararstjóri